Mission to Lars
Öllum leyfð
ÆvintýramyndTónlistarmyndHeimildarmyndÆviágrip

Mission to Lars 2012

Frumsýnd: 10. maí 2013

74 MÍN

Tom er greindur með afbrigði af einhverfu sem nefnist Fragile X syndrome. Hann er mikill aðdáandi Lars Ulrich, trommara Metallica, og á þá ósk heitasta að hitta goðsögnina í eigin persónu. Systkini hans Kate og Will Spicer ætla að hjálpa bróður sínum að hitta Lars og saman fara þau í ferðalag til að freista þess að láta draum Tom rætast.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn