Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Dawn of the Planet of the Apes 2014

Justwatch

Frumsýnd: 16. júlí 2014

One last chance for peace.

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum. Skæð veira hefur lagt af velli stóran hluta mannkyns og aparnir sem leiddir eru af Ceasar hafa byggt sér... Lesa meira

Dawn of the Planet of the Apes gerist árið 2026, eða um 10 árum eftir atburðina í Rise of the Planet of the Apes sem sagði frá því hvernig aparnir öðluðust gáfur og talmál í kjölfar tilrauna á heila þeirra og gerðu í kjölfarið uppreisn gegn mönnum. Skæð veira hefur lagt af velli stóran hluta mannkyns og aparnir sem leiddir eru af Ceasar hafa byggt sér sitt eigið samfélag í skóglendi fyrir utan San Fransisco þar sem þeir hafa fylgst með hnignun borgarinnar. Aparnir eru nú um tvö þúsund talsins og hafa smám saman lært að lifa á gæðum landsins á meðan mannfólkið sem eftir lifir í borginni reynir að finna sér nýja fótfestu eftir veiruna skæðu. En leiðir manna og apa eiga eftir að skerast á ný, svo og hagsmunir þeirra í lífsbaráttunni, og að því kemur að endanlegt uppgjör er óumflýjanlegt ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.11.2023

Apar ráða öllu - Fyrsta kitla úr Kingdom of the Planet of the Apes

Fyrsta kitla og plakat er komin út fyrir spennumyndina Kingdom of the Planet of the Apes, en myndin kemur í bíó á Íslandi 24. maí næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Wes Ball eftir handriti Josh Friedman, Rick Jaffa, Amanda Silver og Patrick Aison, er fr...

04.03.2022

Rökkurglæpir í Gotham

Það er óhætt að segja að kvikmyndin sem kemur í bíó í dag, The Batman, sé mynd sem margir hafa beðið verulega spenntir eftir. Töluverð eftirvænting hefur verið fyrir því að sjá hvaða tökum leikstjórinn Matt...

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn