Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Snowpiercer 2013

Justwatch

AD 2031: the passengers in the train are the only survivors on Earth.

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Myndin gerist í framtíðinni. Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar sem ferðast um heiminn og er knúin áfram af dularfullri eilífðarvél. Stéttarskipting verður til innan lestarinnar en bylting kraumar undir niðri. Snowpiercer er vísindaskáldsaga... Lesa meira

Myndin gerist í framtíðinni. Eftir misheppnaða tilraun til að koma í veg fyrir hnattræna hlýnun, þá drepur ný ísöld allt líf á plánetunni fyrir utan íbúa SnowPiercer, lestar sem ferðast um heiminn og er knúin áfram af dularfullri eilífðarvél. Stéttarskipting verður til innan lestarinnar en bylting kraumar undir niðri. Snowpiercer er vísindaskáldsaga og um leið ógnvekjandi framtíðarsýn sem gerist eftir að misheppnaðar tilraunir vísindamanna hafa leitt nýja ísöld yfir mannkynið. Eina fólkið sem enn lifir hefst við í rammgerðri lest sem var sérstaklega smíðuð til að brjótast í gegnum snjó og ís og hringsólar nú umhverfis helfrosna jörðina. Það dregur til tíðinda þegar nokkrir farþeganna fá nóg af vosbúðinni og viðvarandi matarskorti og ákveða að gera uppreisn gegn þeim sem fara með völdin í lestinni ... ... minna

Aðalleikarar

Chris Evans

Curtis Everett

John Hurt

Gilliam

Tilda Swinton

Minister Mason

Ed Harris

Minister Wilford

Alison Pill

Teacher

Vlad Ivanov

Franco The Elder

Kenny Doughty

News Reporter

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2020

Zorro í nútíma útfærslu

Kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez mun framleiða endurræsingu um hina fornfrægu hetju alþýðunnar, Zorro. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við Rebeccu Rodriguez, sem kemur til með að leikstýra, og hina góðkunnu Sofi...

27.08.2020

Song úr Sníkjudýrunum ráðinn í Broker

Song Kang-ho, aðalleikari Óskarskvikmyndarinnar Parasite, eða Sníkjudýrin eins og hún hét hér á Íslandi, og Snowpiercer frá árinu 2013, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk kóresku kvikmyndarinnar Broker. Sníkju...

12.11.2015

Pitt framleiðir kóreska skrímslamynd

Fyrirtæki leikarans Brad Pitt, Plan B Entertainment, ætlar að framleiða suður-kóreska skrímslamynd sem nefnist Okja.  Þetta verður jafnframt fyrsta asíska kvikmyndin sem nýtur stuðnings Netflix, samkvæmt frétt Variety. Með aðalhlutverk far...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn