Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Prisoners 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. október 2013

Every Moment Matters / A Man Who´s Lost Everything, Is Capable of Anything.

153 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á... Lesa meira

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns fjölskyldurnar átta sig á því að þeim hefur verið rænt. Lögreglan mætir á staðinn undir forystu rannsóknarlögreglumannsins Loka og fær strax vísbendingu um hver það hefur verið sem nam telpurnar á brott. Sá aðili er handtekinn en við rannsókn kemur ekkert í ljós sem bendlar hann við hvarf stúlknanna þótt hegðun hans sé frekar grunsamleg. En sagan er rétt að byrja ...... minna

Aðalleikarar

Hugh Jackman

Keller Dover

Jake Gyllenhaal

Detective Loki

Terrence Howard

Franklin Birch

Viola Davis

Nancy Birch

Maria Bello

Grace Dover

Paul Dano

Alex Jones

Franco Zeffirelli

Holly Jones

Dylan Minnette

Ralph Dover

Zoë Soul

Eliza Birch

Thomas Bohn

Father Patrick Dunn

Leslie West

Mrs. Milland

Anthony Reynolds

Officer Wedge

Robert C. Treveiler

Forensics Guy

Jeff Pope

Sex Offender

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.09.2021

Sjáðu DUNE á sérstakri forsýningu!

Annað kvöld, kl. 20:30 í Sambíóunum Egilshöll, stendur Kvikmyndir.is að sérstakri (alheims)forsýningu á stórmyndinni DUNE. Enn eru til miðar á umrædda boðssýningu og fylgja nánari leiðbeiningar neðar í frétt...

15.04.2020

Sjáðu fyrstu myndirnar úr Dune

Heimsfræg vísindaskáldsaga Franks Herbert öðlast nýtt líf þar sem einvalalið leikara ræður ríkjum. Áform eru um að framleiða tvær myndir upp úr doðranti Herbert og lendir sú fyrri í kvikmyndahúsum rétt fyrir...

25.02.2020

Opnar sig um fráfall Jóhanns: „Hann var mér sem bróðir í listsköpuninni“

„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Denis Villeneuve og Jóhann J...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn