Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

jOBS 2013

Justwatch

Frumsýnd: 6. september 2013

Some See What´s Possible, Others Change What´s Possible.

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

Saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbúnaðarrisans. Við fylgjumst með Jobs jafnt í gegnum kappsemi hans og hugvitsemi þegar hann var ungur maður, til dekkri tímabila í lífi hans. Fylgst er með mestu sigrum, og ástríðu hans, kappi og áhuga á því að breyta hlutum. Myndin er bæði dimm og einlæg og dregur ekkert undan. Við skyggnumst inn í sálardýpi... Lesa meira

Saga Steve Jobs stofnanda Apple tölvu - og hugbúnaðarrisans. Við fylgjumst með Jobs jafnt í gegnum kappsemi hans og hugvitsemi þegar hann var ungur maður, til dekkri tímabila í lífi hans. Fylgst er með mestu sigrum, og ástríðu hans, kappi og áhuga á því að breyta hlutum. Myndin er bæði dimm og einlæg og dregur ekkert undan. Við skyggnumst inn í sálardýpi mannsins, og komumst að því hvað drífur hann áfram, hver náðargáfa hans var, gallar, mistök, og mesti árangur í lífinu. Steve Jobs var fæddur 24. febrúar árið 1955 og lést þann 5. október 2011 eftir erfiða veikindabaráttu. Í þessari mynd er saga hans sögð frá því hann var í skóla og stofnaði Applefyrirtækið ásamt Steve Wozniak. Myndin er gerð af leikstjóranum Joshua Michael Stern og fjallar um upphafsárin í ferli Steve Jobs, þegar hann flosnaði úr skóla og stofnaði Apple-fyrirtækið ásamt tölvuséníinu Steve Wozniak sem var kominn vel á veg með að hanna eina af fyrstu heimilistölvunum en hafði kannski ekki nægilega trú á verkefninu. Þessu breytti Steve Jobs því hann sá gríðarlega möguleika í framtíðinni og þeim tækifærum sem heimilistölvurnar sköpuðu og vann að því í bílskúrnum heima hjá sér að hanna og koma fyrstu Mackintosh- tölvunni á markað sem átti svo sannarlega eftir að taka tölvuheiminn með trompi. Það vita flestir framhaldið en Steve Jobs er í dag álitinn einn mesti hugsuður og hugmyndafræðingur tölvubyltingarinnar og þeir eru fáir sem ekki hafa notað eða nýtt sér einhverja af hugmyndum hans og vörunum sem hann bjó til.... minna

Aðalleikarar

Ashton Kutcher

Steve Jobs

Josh Gad

Steve Wozniak

Lukas Haas

Daniel Kottke

Eddie Hassell

Chris Espinosa

Ron Eldard

Rod Holt

Elden Henson

Andy Hertzfeld

Giles Matthey

Jonathan Ive

Kathleen Sawyer

Bill Fernandez

Dermot Mulroney

Mike Markkula

Simon Loui

Gil Amelio

Matthew Modine

John Sculley

J.K. Simmons

Arthur Rock

Brett Gelman

Jeff Raskin

John Getz

Paul Jobs

Ahna O'Reilly

Chris-Ann Brennan

James Woods

Jack Dudman

David Denman

Al Alcorn

Brad William Henke

Paul Terrell

Masi Oka

Ken Tanaka

Samm Levine

Apple Designer #1

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.10.2020

Kraftur og kjaftur sjömenninga Sorkins

Aaron Sorkin, hinn virti og sífellt hvassi bandaríski handritshöfundur, er algjörlega engum líkur þegar kemur að því að rífa kjaft með skrifum sínum, að minnsta kosti ekki síðan David nokkur Mamet var upp á sitt best...

21.06.2020

Mótmælendamynd Sorkin mögulega beint á Netflix

Næsta kvikmynd handritshöfundarins og leikstjórans Aaron Sorkin, gæti farið beint á Netflix, og sleppt því alfarið að fara í bíó. Aaron Sorkin svarar spurningum úr sal. Sagt er frá málinu í á vef Radio Times. Sork...

15.01.2014

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem st...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn