Náðu í appið

Sushi Girl 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Revenge is a dish best served raw.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics

Fish er búinn að eyða sex árum í fangelsi. Sex árum aleinn. Sex árum sem hann hefur þagað um ránið, um hina mennina sem tengdust því. Kvöldið sem honum er sleppt, þá fagna mennirnir fjórir sem hann þagði um, honum með hátíðarkvöldverði. Þeir bjóða upp á úrval af sushi réttum sem bornir eru fram á nöktum líkama fallegrar ungrar konu. Sushi stelpan... Lesa meira

Fish er búinn að eyða sex árum í fangelsi. Sex árum aleinn. Sex árum sem hann hefur þagað um ránið, um hina mennina sem tengdust því. Kvöldið sem honum er sleppt, þá fagna mennirnir fjórir sem hann þagði um, honum með hátíðarkvöldverði. Þeir bjóða upp á úrval af sushi réttum sem bornir eru fram á nöktum líkama fallegrar ungrar konu. Sushi stelpan er sem stjörf, þjálfuð í að veita engu í kringum hana athygli, jafnvel þó að hættur séu í umhverfinu. Þjófarnir treysta á að stúlkan sé ekki að hlusta, og ræða um gömul mál í tilraun til að finna ránsfenginn sem er týndur. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2014

'Sin City: A Dame to Kill For' frumsýnd á föstudaginn

Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Þyrstir aðdáendur Syndaborgarinna...

30.07.2014

Eva Green of sexý

ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum  sem birtast í auglýsingunni. Í mynd...

28.07.2014

Ný stikla úr Sin City: A Dame to Kill For

Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðd...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn