Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pain and Gain 2013

Justwatch

Frumsýnd: 14. júní 2013

Their american dreams is bigger than yours.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Myndin fjallar um ótrúlega sögu sem gerðist árið 1999 í Miami í Bandaríkjunum þegar þrír einkaþjálfarar sem eru að reyna að upplifa ameríska drauminn, taka þátt í glæpsamlegu athæfi sem fer illilega úrskeiðis. Mark Wahlberg leikur líkamsræktarmanninn og fyrrverandi tugthúsliminn Daniel Lugo sem gengið hefur ágætlega upp á síðkastið en vill meira... Lesa meira

Myndin fjallar um ótrúlega sögu sem gerðist árið 1999 í Miami í Bandaríkjunum þegar þrír einkaþjálfarar sem eru að reyna að upplifa ameríska drauminn, taka þátt í glæpsamlegu athæfi sem fer illilega úrskeiðis. Mark Wahlberg leikur líkamsræktarmanninn og fyrrverandi tugthúsliminn Daniel Lugo sem gengið hefur ágætlega upp á síðkastið en vill meira og er orðinn hundleiður á að bíða eftir að ameríski draumurinn rætist. Daniel vinnur og æfir í líkamsræktarstöðinni Sun Gym ásamt besta vini sínum, Adrian. Á sama stað venur komur sínar forríkur en spilltur viðskiptamaður, Victor Kershaw, sem gæti einmitt látið draum Daniels rætast sé réttu aðferðunum beitt, en þær aðferðir felast í því að ræna Victori og kúga út úr honum fé. Með í mannránið fær Daniel síðan Adrian og fyrrverandi fangann Paul Doyle sem óhætt er að segja að stígi ekki í vitið þrátt fyrir vöðvaknippin...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.01.2014

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past

Nýjar myndir úr X-Men: Days of Future Past hafa litið dagsins ljós og má þar m.a. sjá Jennifer Lawrence í hlutverki Mystique, Magneto svífandi um og Wolverine með klærnar úti. Bryan Singer, leikstjóri myndarinnar hefur...

30.11.2015

Paquin ekki í fýlu vegna X-Men

Þrátt fyrir að Rouge, persóna Anna Paquin, hafi verið meira og minna klippt út úr X-Men: Days of Future Past þá er hún ekkert í fýlu vegna þess. „Það skiptir ekki máli. Ég held að annað fólk hafi hneykslast...

19.08.2014

Sprengjur og rokktónlist í teiknimyndinni Up

Hasarmyndaleikstjórinn sprengjuglaði, Michael Bay, er af mörgum talinn forsprakki nýrrar kynslóðar kvikmyndagerðarmanna sem hefur verið áberandi í Hollywood á síðustu árum. Sprengjur, rokktónlist, flaggandi Bandarískir...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn