Náðu í appið
Öllum leyfð

Parenthood 1989

Justwatch

It could happen to you.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Sagan af Buckman fjölskyldunni og vinum þeirra, og viðleitni þeirra til að ala upp börnin sín. Allskonar hlutir gerast, svarti sauður fjölskyldunnar snýr aftur heim og aðrir ættingjar koma einnig við sögu, þeir skrýtnu, beinagrindurnar í skápnum, og uppreisnargjarnir unglingar.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þetta er nú bara svona ágætis lala mynd. Steve Martin leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Svo eru líka aðrir leikarar sem gera gott og myndinn er líka ágætis leikstýrð. Parenthood

fjallar um nágranna fjöldskyldu sem er mjög stór. Í fjöldskylduni hans Steve Martin's er sonur hans ovirkur og hann þarf víst að hjálpa honum.Í annari fjöldskyldu, þá er það kona sem er einhleyp, en dóttir hennar er með strák sem er leikinn af engum öðrum en Keanu Reeves(Matrix). Svo er gamall maður með son sem er í síðfeldum vandræðum og þarf að borga einhverjum illmennum mjög mikið af peningum og biður faðir sinn um hjálp. Þetta er hálfskonar neighbours ef ég má orða það þannig en er samt á skemmmtilega nótunum og ég mæli með þessari fyrir eldri kynslóðina. Steve Martin stendur sig bara svona þó nokkuð vel og sömuleiðis restin af hinum leikurunum. Mér fannst þessi mynd ágæt og leikararnir vera góðir. Takk fyrir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Besta fjölskyldu mynd sem ég hef nokkurn tímann séð sem er bæði fyndin og með stórkostlegt leikaraúrval á meðan. Stórstjörnur nú á dögum á borð við Keanu Reeves og Jacquin Phoenix léku aukahlutverk. Fjölskyldu vandræðin í ættinni í myndinni eru trúverðug og skemmtileg í leiðinni. Þetta er mynd fyrir alla sem ég lofa að öllum finnst gaman af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Aðgengilegasta mynd Steve Martin ætti að höfða jafnt til allra. Saga af stórfjölskyldu sem glímir við fjölmarga erfiðleika og það sem gerir myndina frábæra er að hún er að miklu leiti ekta en er samt fyndin. í kjölfar myndarinnar kom sjónvarpsþáttaröð sem var sýnd á RÚV á sínum tíma, aðrir leikarar léku í henni: David Arquette lék hlutverk Keanu Reeves, Leonardo DiCaprio lék hlutverk Joaquin Phoenix og Ed Begley Jr. lék hlutverk Steve Martin. Hér gefst líka eitt af fáum tækifærum að sjá Tom Hulce (Amadeus) í góðri mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

12.12.2013

Golden Globes tilnefningarnar - engin Oprah!

Fyrr í dag voru tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna bandarísku tilkynntar, en verðlaunin eru jafnan talin gefa vísbendingu um hverjir fá Óskarsverðlaunatilnefningar. Golden Globes verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn þann 12. janúar, og kynnar ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn