Landscape in the Mist
Öllum leyfð
Drama

Landscape in the Mist 1988

(Topio stin omichli)

Frumsýnd: 22. nóvember 2012

A voyage of initiation.

8.0 6205 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 8/10
127 MÍN

Vegamynd um leit tveggja ungmenna að föður sínum sem á, samkvæmt móður þeirra, að eiga heima í Þýskalandi. Þráhyggja barnanna gagnvart þessari föðurímynd sinni leiðir þau hins vegar ekki aðeins í ferðalag um Grikkland heldur einnig að mörkum æsku og fullorðinsára.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn