Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rush 2013

Frumsýnd: 11. október 2013

Everyone´s Driven by Something.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda. Myndin gerist í glansheimi Formúlu 1 kappakstursins á áttunda áratug síðustu aldar. Myndin fjallar um baráttu á milli enska glaumgosans og ökuþórsins James Hunt og hins snjalla og skipulagða mótherja hans, austurríska... Lesa meira

Sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og atti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda. Myndin gerist í glansheimi Formúlu 1 kappakstursins á áttunda áratug síðustu aldar. Myndin fjallar um baráttu á milli enska glaumgosans og ökuþórsins James Hunt og hins snjalla og skipulagða mótherja hans, austurríska ökuþórsins Niki Lauda. Myndin fjallar um ólíkan persónulegan stíl þeirra á keppnisbrautinni og utan hennar, ástir þeirra og hið ótrúlega keppnistímabil árið 1976 þegar báðir bílstjórar voru tilbúnir að fórna öllu til að verða heimsmeistarar í íþrótt þar sem lítið svigrúm er fyrir mistök: ef þú gerir mistök, þá deyrðu. Þeir Hunt og Lauda voru miklir vinir utan kappakstursbrautanna og bjuggu m.a. saman í London áður en þeir slógu báðir í gegn í Formúlunni. Lauda varð heimsmeistari árið 1975 og ók fyrir Ferrari en Hunt keppti fyrir McLaren. En James Hunt var einnig þekktur fyrir mikla gleði og þótti stórtækur til kvenna. Hann var líka mikill húmoristi og frægur að endemum, eins og til dæmis fyrir að bjóða hundinum sínum, honum Oscari, með sér í kvöldverð á dýrum veitingastöðum og láta þjóna honum til borðs ...... minna

Aðalleikarar

Chris Hemsworth

James Hunt

Daniel Brühl

Niki Lauda

Olivia Wilde

Suzy Miller

Alexandra Maria Lara

Marlene Lauda

Pierfrancesco Favino

Clay Regazzoni

David Calder

Louis Stanley

Natalie Dormer

Nurse Gemma

Günther Rittau

Alastair Caldwell

Christian McKay

Lord Hesketh

Alistair Petrie

Stirling Moss

Colin Stinton

Teddy Mayer

Patrick Baladi

John Hogan

Martin Savage

McLaren Mechanic

Jamie Sives

BRM Mechanic

Tom Wlaschiha

Harold Ertl

Cristian Solimeno

Arturo Merzario

James Norton

Guy Edwards

Douglas Reith

Awards Presenter

Lam Fung

Takahara

Mary McDonnell

British Journalist

Isadore Goldsmith

Paramedic USA (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.06.2022

Gerðu grín að leikstjóranum

Kvikmyndin I am Zlatan, sem fjallar um sænsku fótboltahetjuna Zlatan Ibrahimovic, og kom í bíó nú í vikunni, er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Zlatans frá árinu 2013. Í myndinni er fjallað um leið fótbo...

11.12.2020

10 eftirminnilegir drullusokkar úr kvikmyndum

Til er skítmikið af drullusokkum af ýmsum tegundum á hvíta tjaldinu. Þá er undirritaður ekki að tala um illmenni eins og Darth Vader eða Sauron, heldur þessa erkimannfjanda sem eru illkvitnir en svo andskoti eftirminnanlegir að...

02.05.2020

Howard leikstýrir mynd um björgun taílensku fótboltastrákanna

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Ron Howard hefur verið ráðinn til að leikstýra spennutrylli um fótboltastrákana sem festust í Tham Luang hellunum í Taílandi sumarið 2018 - og þær mögnuðu björgunaraðger...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn