Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

21 and Over 2013

Justwatch

Frumsýnd: 1. mars 2013

Finally

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar... Lesa meira

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar hans, þeir Casey og Miller, eru hins vegar ekki á því að sleppa tækifærinu til að skemmta sér ærlega og tekst að fá Jeff til að koma með út á lífið, þó ekki nema til að fá sér eins og einn bjór. Þar með rúllar boltinn af stað ... minna

Aðalleikarar

Justin Chon

Jeff Chang

Samantha Futerman

Sally Huang

Basil Harris

Campus Cop #2

Bonnie Bentley

Bartender #1

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2013

Bateman og Kidman í gjörningalist

Horrible Bosses leikarinn Jason Bateman, sem nýverið leikstýrði sinni fyrstu mynd, Bad Words, mun næst leikstýra Nicole Kidman í The Family Fang. Um er að ræða kvikmyndagerð á bók Kevin Wilson með sama nafni. Bateman mun sjá...

21.08.2013

Jack Harper í hæstu hæðum

Tom Cruise í íslensku landslagi í framtíðartryllinum Oblivion, fer beint á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, sína fyrstu viku á lista. Myndin gerist árið  2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknile...

11.03.2013

Oz og Identity Thief best sóttar

Oz the Great and Powerful eftir Sam Raimi með James Franco og Michelle Williams í helstu hlutverkum, var heimsfrumsýnd á Íslandi nú um helgina, samtímis frumsýningu í Bandaríkjunum. Það skipti engum togum að myndin fór rakle...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn