Náðu í appið

A Star is Born 1976

Fannst ekki á veitum á Íslandi
139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 37% Critics
The Movies database einkunn 59
/100
Óskarsverðlaun fyrir besta lag í kvikmynd, Evergreen. Lagið eftir Barbra Streisand og texti eftir Paul Williams. Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna til viðbótar.

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið. Of margir tónleikar og of margir umboðsmenn, og rokkstjörnulífið er farið að taka sinn toll. Þá hittir hann hina saklausu og hjartahreinu söngkonu Esther Hoffman. Rétt eins og segir í einu laga hans í myndinni "I'm gonna take you girl, I'm gonna show you how,"... Lesa meira

Hin hæfileikaríka rokkstjarna John Norman Howard er að missa flugið, og ferill hans er á niðurleið. Of margir tónleikar og of margir umboðsmenn, og rokkstjörnulífið er farið að taka sinn toll. Þá hittir hann hina saklausu og hjartahreinu söngkonu Esther Hoffman. Rétt eins og segir í einu laga hans í myndinni "I'm gonna take you girl, I'm gonna show you how," eða Ég ætla að ná í þig, og kenna þér á lífið, þá gerir hann einmitt það. Hann sýnir Esther leiðina að því að verða stjarna á kostnað eigin ferils. Þau verða ástfangin, og velgengni hennar undirstrikar enn frekar fall hans af stjörnuhimninum. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2021

Vill myrða Gucci

Ein ný kvikmynd kemur í bíóhús nú um helgina og hún er ekki af verri endanum. Um er að ræða hina sannsögulegu House of Gucci eftir engan annan en stórleikstjórann Ridley Scott ( Gladiator, Alien, Blade Runner ). Myndin var...

22.01.2020

Ný mynd Cooper beint á Netflix

Nýjasta kvikmynd leikarans og leikstjórans Bradley Cooper, sem var framleidd af Paramount kvikmyndaverinu árið 2018, og fjallar um hinn goðsagnakennda hljómsveitarstjóra Leonard Bernstein, er á leiðinni á Netflix, án frekari afskipta Paramount. ...

03.08.2019

Blanchett með Bradley í nýrri mynd Del Toro

Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Cate Blanchett sem ...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn