Náðu í appið
Öllum leyfð

Hreint hjarta 2012

(A Pure Heart)

Frumsýnd: 12. október 2012

70 MÍNÍslenska
Fékk áhorfendaverðlaunin á Skjaldborg 2012.

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Kristinn þykir góður sálusorgari og margir leita til hans um hjálp. En á meðan hann leysir úr vandamálum annarra þarf hann að glíma við eigin vandamál og stendur í deilum... Lesa meira

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Kristinn þykir góður sálusorgari og margir leita til hans um hjálp. En á meðan hann leysir úr vandamálum annarra þarf hann að glíma við eigin vandamál og stendur í deilum við yfirvöld innan kirkjunnar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.01.2023

Allir eiga skilið að verða ástfangnir

Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi...

16.05.2015

Rósalind daðrar á netinu - Fyrsta stikla

Fyrsta stikla í fullri lengd úr íslensku kvikmyndinni Webcam er komin út, en í myndinni fylgjumst við með ungri stúlku, Rósalind, sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél og gerist svokölluð "camgirl" og fjallað er um h...

16.02.2013

Djúpið sigurvegari Eddu-verðlaunahátíðarinnar

Kvikmyndin Djúpið var kosin kvikmynd ársins á Edduverðlaunahátíðinni sem fram fór með pompi og prakt í Hörpu fyrr í kvöld, laugardagskvöldið 16. febrúar Djúpið hlaut samtals ellefu Eddur á hátíðinni, meðal annars fyrir ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn