Náðu í appið
Öllum leyfð

Leiðangur Zhu 2011

(Quest for Zhu)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
72 MÍNÍslenska

Skemmtileg saga um fjóra hressa unglinga (sem reyndar eru hamstrar) í leit að höllinni miklu þar sem allir draumar þeirra eiga að rætast. Hin vinalega hamstrastelpa Pipsqueak er skyndilega komin í algjöra Zhundraveröld. Þar hittir hún fyrir hamstrastrákana Chunk, Num Nums og Squiggles og saman fara þau að leita að óskahöllinni miklu. Eftir ævintýralega ferð... Lesa meira

Skemmtileg saga um fjóra hressa unglinga (sem reyndar eru hamstrar) í leit að höllinni miklu þar sem allir draumar þeirra eiga að rætast. Hin vinalega hamstrastelpa Pipsqueak er skyndilega komin í algjöra Zhundraveröld. Þar hittir hún fyrir hamstrastrákana Chunk, Num Nums og Squiggles og saman fara þau að leita að óskahöllinni miklu. Eftir ævintýralega ferð finna þau loksins höllina en átta sig á því um leið að ferðalag þeirra er rétt að byrja. Hinn illi skúnkur Mezhula reynir nefnilega að koma í veg fyrir að draumar hamstranna rætist en með því að vinna saman tekst vinunum fjórum að snúa á hann. Pipsqueak áttar sig þá á því að hún á raunverulega allt sem hana dreymir um og í raun langar hana bara að komast aftur heim. Þau sem ljá persónum myndarinnar raddir sínar eru Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Selma Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Viktor Már Bjarnason, Sigurður Þór Óskarsson og Þórunn Arna BARNAEFNI Kristjánsdóttir.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn