Everybody in Our Family
Drama

Everybody in Our Family 2012

(Toata lumea din familia noastra)

107 MÍN

Marius er fráskilinn maður á fertugsaldri. Fimm ára dóttir hans Sofia býr með móður sinni, sem veldur Marius miklu hugarangri. Dag einn kemur Marius til að ná í dóttur sína til að fara með hana í þeirra árlega frí, en er þá sagt að hún sé veik. Hann neitar að trúa því og krefst þess að fá hana með sér. Málið fer fljótlega úr böndunum og öll... Lesa meira

Marius er fráskilinn maður á fertugsaldri. Fimm ára dóttir hans Sofia býr með móður sinni, sem veldur Marius miklu hugarangri. Dag einn kemur Marius til að ná í dóttur sína til að fara með hana í þeirra árlega frí, en er þá sagt að hún sé veik. Hann neitar að trúa því og krefst þess að fá hana með sér. Málið fer fljótlega úr böndunum og öll fjölskyldan tekur þátt í miklum vef húmors, ofbeldis, barnalegra laga, lögreglurannsóknar og ástarjátninga.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn