Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Arbitrage 2012

Justwatch

Frumsýnd: 18. janúar 2013

Power is the best alibi.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans. Hann virðist um flest vera tákngervingur velgengni í viðskiptum sem fjölskyldulífi. En undir yfirborðinu leynist napur veruleikinn. Miller er með allt niðrum sig en er að reyna að selja fyrirtæki sitt til stórs banka áður en svindlstarfsemi hans er afhjúpuð. Hann... Lesa meira

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans. Hann virðist um flest vera tákngervingur velgengni í viðskiptum sem fjölskyldulífi. En undir yfirborðinu leynist napur veruleikinn. Miller er með allt niðrum sig en er að reyna að selja fyrirtæki sitt til stórs banka áður en svindlstarfsemi hans er afhjúpuð. Hann leynir jafnframt stöðunni fyrir konu sinni og dóttur, sem á að taka við fyrirtækinu. Eins og þetta sé ekki nóg stendur hann jafnframt í framhjáhaldi með frönskum listaverkasala. Um það bil sem honum er að takast að ganga frá sölu fyrirtækisins verður skelfileg uppákoma og dómgreindarbrestur hans virðist ætla að verða honum að falli. Miller leitar til gamals vinar með vafasama fortíð um að bjarga því sem bjargað verður.... minna

Aðalleikarar

Richard Gere

Robert Miller

Susan Sarandon

Ellen Miller

Tim Roth

Det. Michael Bryer

Brit Marling

Brooke Miller

Laetitia Casta

Julie Cote

Nate Parker

Jimmy Grant

Stuart Margolin

Syd Felder

Graydon Carter

James Mayfield

Elena Irureta

Gavin Briar

Albert Hogsett

Jeffrey Greenberg

Bruce Altman

Chris Vogler

Dody Goodman

Earl Monroe

Felix Solis

A.D.A. Deferlito

G. Thomas Dunlop

Det. Mills

Tibor Feldman

Judge Rittenband

Austin Lysy

Peter Miller

Gabrielle Lazure

Sandrine Cote

Josh Pais

John Aimes

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2013

James Bond ýtir Neeson af toppnum

Það kemur líklega engum á óvart, en James Bond tyllir sér á topp íslenska DVD/ Blu-ray listans sína fyrstu viku á lista og stjakar þannig við sjálfum Liam Neeson í Taken 2, sem fer niður í annað sætið eftir tvær vikur á toppnum. Í þriðja s...

18.01.2013

Frumsýning - Arbitrage

Bíó paradís frumsýnir myndina Arbitrage  á morgun, laugardaginn 19. janúar. ( upphaflega átti að frumsýna myndina í kvöld, föstudagskvöldið 18. janúar, en fresta þurfti frumsýningu af tæknilegum orsökum ). Þe...

18.01.2013

Kastljós: Sergio Corbucci (3. hluti af 3)

  IL GRANDE SILENZIO (1968)   Í dag er Django Unchained frumsýnd hér á landi og bíða margir spenntir. Af því tilefni hef ég verið að rifja upp verk leikstjórans Sergio Corbucci (fyrri innslög má finn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn