Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Campaign 2012

Justwatch

Frumsýnd: 14. september 2012

May the Best Loser Win

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Cam Brady hefur verið þingmaður Norður-Karólínuríkis í nokkur kjörtímabil í röð og ætlar sér að sitja lengur. Þeir eru þó nokkrir sem myndu gjarnan vilja skipta honum út og þeirra á meðal eru forstjórarnir Glen og Wade. Þegar Cam gerir hörmuleg mistök sem rýra verulega álit almennings á honum sjá þeir Glen og Wade sér leik á borði og ákveða að... Lesa meira

Cam Brady hefur verið þingmaður Norður-Karólínuríkis í nokkur kjörtímabil í röð og ætlar sér að sitja lengur. Þeir eru þó nokkrir sem myndu gjarnan vilja skipta honum út og þeirra á meðal eru forstjórarnir Glen og Wade. Þegar Cam gerir hörmuleg mistök sem rýra verulega álit almennings á honum sjá þeir Glen og Wade sér leik á borði og ákveða að finna og styðja við sinn eigin mann í kosningunum, einhvern sem þeir geta síðan stjórnað þegar hann er kominn inn á þing. Fyrir valinu verður hinn hrekk- og vammlausi Marty Huggins sem starfar á túristaskrifstofu og hefur frekar barnalegar hugmyndir um hvað hann myndi gera til að bæta samfélagið kæmist hann til áhrifa. Hann veit í fyrstu ekki út í hvað hann er að fara en kemst brátt að því að Cam svífst einskis til að troða niður mannorð hans og ákveður að svara í sömu mynt. Þar með er hafin kostuleg barátta þessara tveggja ólíku manna og kosningastjóra þeirra og eina spurningin er hve langt þeir eru tilbúnir að ganga til að eyðileggja hvor fyrir öðrum... ... minna

Aðalleikarar

Will Ferrell

Cam Brady

Zach Galifianakis

Marty Huggins

Jason Sudeikis

Mitch Wilson

Katherine LaNasa

Rose Brady

Dylan McDermott

Tim Wattley

Sarah Baker

Mitzi Huggins

John Lithgow

Glen Motch

Dan Aykroyd

Wade Motch

Hank Amos

Raymond

Grant Goodman

Clay Huggins

Madison Wolfe

Jessica Brady

Jack McBrayer

Mr. Mendenhall

Piers Morgan

Piers Morgan

Bill Maher

Bill Maher

Dennis Miller

Dennis Miller

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.04.2022

Töfrarnir skiluðu toppsæti

Líkt og fyrir töfra eru galdra- og töframennirnir í Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore, komnir á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og skáka þar með ofurbroddgeltinum Sonic og félögum hans, sem sitja nú í ö...

10.03.2020

Veiðiferðin sigraði Pixar og Sonic

Eftir þrjár vikur á toppnum fór aðeins að hægja á hinum sprellfjöruga Sonic. Hann er nú kominn í þriðja sæti aðsóknarlistans en alls hafa hátt í 25 þúsund manns séð broddgöltinn fræga í bíó. Síðasta vei...

25.11.2019

Frozen 2 sló í gegn - sjáðu ljósmyndir af frumsýningargestum

Teiknimyndin Frozen II var frumsýnd um helgina, og það er skemmst frá því að segja að myndin sló í gegn, en 14.301 gestur dreif sig í bíó að sjá kvikmyndina. Tekjurnar námu 16 milljónum króna yfir helgina alla. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn