Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Intouchables 2011

(Paries)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. júní 2012

Sometimes you have to reach into someone else's world to find out what's missing in your own.

112 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 57
/100
Myndin var m.a. tilnefnd til níu César-verðlauna og hlaut Omar Sy þau sem besti leikari ársins fyrir túlkun sína á Driss. Hún hlaut einnig David di Donatell-verðlaunin sem besta evrópska mynd ársins.

The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður honum að sjálfsögðu mikið áfall ekki síst vegna þess hversu lífsglaður útivistarmaður hann var fyrir slysið. Þegar Philippe er ásamt aðstoðarkonu sinni að ráða einhvern til að annast sig sækir... Lesa meira

The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður honum að sjálfsögðu mikið áfall ekki síst vegna þess hversu lífsglaður útivistarmaður hann var fyrir slysið. Þegar Philippe er ásamt aðstoðarkonu sinni að ráða einhvern til að annast sig sækir um starfið ungur maður, Driss, en hann er með heldur vafasaman feril að baki. Driss sjálfum til mestrar furðu ræður Philippe hann þrátt fyrir að ljóst sé að fagleg þekking hans á umönnun fatlaðra er engin. En Philippe hefur sínar ástæður fyrir því að honum leist best á þann sem engan séns átti í starfið. Það á síðan eftir að koma í ljós að innsæi hans var rétt og smám saman myndast á milli þessara ólíku manna einstök vinátta sem smitar alla sem á horfa.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.01.2019

Spider-Man spyrst vel út

Það er greinilegt að hin stórgóða Golden Globe verðlaunaða teiknimynd Spider-Man: Into the Spider Verse er að spyrjast vel út, en myndin er nú komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fimmtu viku á listan...

03.01.2019

10 vinsælustu fréttir ársins 2018 á kvikmyndir.is

Við áramót er við hæfi að líta til baka á það sem hæst bar á síðasta ári. Hér á kvikmyndir.is skrifuðum við hátt í 400 fréttir og greinar af ýmsum toga, einkum um kvikmyndir, en einstaka frétt um sjónvarpsþætti...

04.10.2018

Hart grínast með fötlun Cranston í Intouchables endurgerðinni

Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn