Náðu í appið
Öllum leyfð

Paradísarheimt 1980

Frumsýnd: 6. desember 1980

Sjónvarpsmynd í þremur hlutum

200 MÍNÍslenska

Paradísarheimt kom út samtímis á Íslandi og í Svíþjóð árið 1960. Sagan segir frá Steinari Steinssyni, bónda í Steinahlíðum. Hann hverfur frá búi sínu og fjölskyldu til að lifa meðal mormóna í Utah, þar sem hann telur sig hafa fundið fyrirheitna landið, hinn endanlega sannleika.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.10.2016

Íslenskir sjónvarpsþættir vetrarins

Íslenski sjónvarpsveturinn er kominn í gang og fjöldi íslenskra þátta annaðhvort búinn að hefja göngu sína eða er væntanlegur á skjáinn síðar í vetur. Hér á eftir verið tæpt á því helsta á dagskrá stöðvanna...

14.04.2012

Laxness í lifandi myndum

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Parad...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn