The Woman in The Fifth (2011)14 ára
( La femme du Vème )
Frumsýnd: 20. apríl 2012
Tegund: Drama, Spennutryllir
Leikstjórn: Pawel Pawlikowski
Skoða mynd á imdb 5.3/10 4,683 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
What is her secret?
Söguþráður
Bandarískur rithöfundur flytur til Parísar til að vera nálægt dóttur sinni en lendir fljótlega í fjárhagsörðugleikum. Kunningi hans útvegar honum vinnu við öryggisgæslu og hann reynir jafnframt að skrifa aðra skáldsögu og sinna dóttur sinni. En líf hans tekur miklum breytingum þegar hann kynnist dularfullri ekkju sem virðist vera viðriðin nokkur morð.
Tengdar fréttir
06.09.2012
Before Midnight kláruð, í laumi
Before Midnight kláruð, í laumi
Já það virðist sem að hjartaknúsarinn og jafnframt einn aðalleikari Before-myndanna, Ethan Hawke, hafi logið allsvakalega að okkur öllum. Fyrir aðeins viku var leikarinn gripinn og aðspurður hvernig framleiðsla á þriðju myndinni, sem heitir nú Before Midnight, gengi. Mjög sakleysislega svaraði hann: "Við erum að skrifa þriðja kaflann að Before Sunrise. Ef þetta gengur...
13.06.2012
Before Sunrise/Sunset framhald staðfest
Before Sunrise/Sunset framhald staðfest
Eftir orðróma um hugsanlegt framhald af marglofaða tvíleik leikstjórans Richard Linklater, Before Sunrise og Before Sunset, hefur leikarinn og sjarmatröllið Ethan Hawke staðfest að tökur á framhaldinu munu hefjast nú í sumar. Linklater hefur farið huldu höfði með verkefnið hingað til og svaraði stutt í viðtali á kvikmyndahátíðinni á Sundance að engin áform væru heilsteypt...
Umfjallanir
Svipaðar myndir