Baráttan um landið (2012)Öllum leyfð
Frumsýnd: 5. apríl 2012
Tegund: Heimildarmynd, Íslensk mynd
Leikstjórn:
Leikarar:

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Myndin segir sögu þeirrar náttúru sem er í hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda og raforkuframleiðslu fyrir stóriðju á Íslandi. Einnig drepur sagan á þeim ómetanlegu náttúruperlum sem nú þegar hefur verið fórnað fyrir stóriðju, en í dag fara u.þ.b. 80% af framleiddri raforku á Íslandi í erlenda stóriðju. Sagan er sögð af hinum hógværu röddum sem búa á og unna landinu sem er í hættu og hefur verið eyðilagt.
Tengdar fréttir
21.07.2013
Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn
Lánaði Woody Harrelson magabolinn sinn
Jennifer Lawrence segist hafa lánað Woody Harrelson, meðleikara sínum í Catching Fire, magabolinn sinn á meðan á tökum myndarinnar stóð á Hawaii. Lawrence leikur Katniss Everdeen í myndinni, sem er framhald The Hunger Games. Harrelson leikur læriföður hennar, Haymitch Abernathy. "Við héldum nokkur góð partí. Þau voru mjög undarleg. Woody Harrelson í magabol var það...
13.06.2012
Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX
Hungurleikarnir og Star Trek í IMAX
Tvær af stærri myndum næsta árs, The Hunger Games: Catching Fire og Star Trek 2 verða teknar upp að hluta til með IMAX kvikmyndavélum. Þetta ætti að kveikja í hinum almenna kvikmyndaáhugamanni þar sem þetta þýðir að við eigum von á víðum og stórum skotum í hrikalega flottum gæðum. Fyrir þá sem ekki vita þá eru IMAX upptökuvélarnar mun stærri, þyngri og erfiðari...
Umfjallanir
Svipaðar myndir