Bernie
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
GamanmyndDramaGlæpamyndÆviágrip

Bernie 2011

Frumsýnd: 22. júní 2012

A story so unbelievable it must be true

6.8 54563 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 7/10
104 MÍN

Byggt á sönnum atburðum. Bernie er útfararstjóri í smábæ í Texas. Hann vingast við Marjorie, auðuga en geðstirða ekkju, en ofbýður loks nöldur hennar og lítilsvirðing og kemur henni fyrir kattarnef. Enginn saknar hennar mánuðum saman þar til saksóknarinn á staðnum fer að snuðra. Bernie er handtekinn en bæjarbúar koma honum til varnar og krefjast þess... Lesa meira

Byggt á sönnum atburðum. Bernie er útfararstjóri í smábæ í Texas. Hann vingast við Marjorie, auðuga en geðstirða ekkju, en ofbýður loks nöldur hennar og lítilsvirðing og kemur henni fyrir kattarnef. Enginn saknar hennar mánuðum saman þar til saksóknarinn á staðnum fer að snuðra. Bernie er handtekinn en bæjarbúar koma honum til varnar og krefjast þess að Bernie verði sýnd miskunn. Saksóknarinn sér engan annan kost en að biðja um að réttarhaldið verði fært í annan bæ langt í burtu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn