Náðu í appið
Öllum leyfð

Blikkið: Saga Melavallarins 2012

Frumsýnd: 9. mars 2012

60 MÍNÍslenska

Myndin er samtvinnuð sögu Reykjavíkur og menningarsögu þjóðarinnar. Hún segir sögu Melavallarins frá upphafi til enda og þeirra góðu karla og kvenna sem unnu, svitnuðu, blæddi og grétu tárum í rykmettaðan völlinn og náðust á kvikmynd.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.10.2016

Krúttlegt en lífshættulegt - Fyrsta stikla úr Life

Fyrsta stiklan úr geimtryllinum Life er komin út, en þar fylgjumst við með því þegar geimfarar í leiðangri til plánetunnar Mars uppgötva í fyrsta sinn líf utan Jarðar. Lífveran er ósköp krúttleg og sæt í fyrstu,...

29.09.2015

Nýtt í bíó - The Martian!

Sena frumsýnir kvikmyndina The Martian á föstudaginn næsta, þann 2. október. Myndin er eftir leikstjórann Ridley Scott og er byggð á samnefndri metsölubók eftir Andy Weir. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn