Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Bonfire of the Vanities 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Take one Wall Street tycoon, his Fifth Avenue mistress, a reporter hungry for fame, and make the wrong turn in The Bronx...then sit back and watch the sparks fly.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Líf fjármálasnillingsins Sherman McCoy fer allt úr skorðum þegar hjákona hans Maria Ruskin ekur á þeldökkan dreng. Þegar slúðurblaðamaðurinn Peter Fallow birtir fullt af fréttum af atvikinu, snýst almenningsálitið McCoy verulega í óhag.

Aðalleikarar

Tom Hanks

Sherman McCoy

Bruce Willis

Peter Fallow

Melanie Griffith

Maria Ruskin

Kim Cattrall

Judy McCoy

Saul Rubinek

Jed Kramer

Morgan Freeman

Judge Leonard White

John Hancock

Reverend Bacon

Simon Loui

Tom Killian

Clifton James

Albert Fox

Louis Giambalvo

Ray Andruitti

Barton Heyman

Det. Martin

Norman Parker

Det. Goldberg

Donald Moffat

Mr. McCoy

Elizabeth Perkins

Arthur Ruskin

Beth Broderick

Caroline Heftshank

Kurt Fuller

Pollard Browning

Adam LeFevre

Rawlie Thorpe

Andre Gregory

Aubrey Buffing

Raymond Carver

Annie Lamb

Robert Stephens

Sir Gerald Moore

Marjorie Monaghan

Evelyn Moore

Ron Perlman

P.R. Woman

Kirsten Dunst

Campbell McCoy

Troy Winbush

Roland Auburn

Patrick Malone

Henry Lamb

Emmanuel Xuereb

Filippo Chirazzi

Scotty Bloch

Sally Rawthrote

Helen Stenborg

Mrs. McCoy

Vito D'Ambrosio

Intercom Man

F. Murray Abraham

D.A. Abe Weiss (uncredited)

Leikstjórn

Handrit


Heldur vanmetin mynd De Palma um fremur seinheppinn verðbréfasala, óþolandi sjálfumglaða og geðsjúka konu hans, mun sjálfumglaðari, en ekki jafn geðveika hjákonu, fullan blaðamann og fullt af öðrum áhugaverðum karakterum. Nú, seinheppni verðbréfasalinn lendir í klípu þegar sjálfumglaða hjákonan ekur bíl hans yfir negrapilt og fulli blaðamaðurinn skrifar grein um málið, sem verður til þess að geðveika eiginkonan hótar skilnaði og þá verður vesen og skemmtileg atburðarrás fer í gang. Áður en grey sinheppni verðbréfasalinn veit hvaðan á sig stendur veðrið er hann byrjaður að ljúga fyrir rétti og skjóta íbúðina sína.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.08.2016

Raising Cain viðhafnarútgáfa á Blu

„Raising Cain“ (1992) eftir Brian De Palma fær viðhafnarútgáfu frá Scream Factory í Bandaríkjunum. Myndin þykir meðal þeirra síðri eftir leikstjórann en hann á að baki nokkrar mikils metnar myndir á borð við „Carrie“...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn