The Awakening (2011)16 ára
( 1921 - Il mistero di Rookford )
Frumsýnd: 24. febrúar 2012
Tegund: Hrollvekja, Spennutryllir
Leikstjórn:
Skoða mynd á imdb 6.5/10 43,255 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Myndin gerist í Englandi á öðrum áratug síðustu aldar þegar margt fólk trúði því að draugar væru til í raun. Vísindakonan Florence Cathcart er hins vegar ein þeirra sem blása á slíkar sögur og hefur lagt sig fram um að afsanna tilvist drauga með því að finna vísindalegar skýringar á atburðum sem aðrir telja yfirnáttúrulegar. Dag einn kemur til hennar maður einn sem segir henni að eitthvað skrítið sé á sveimi í drengjaskóla einum og vill að hún komi og rannsaki málið. Florence lætur til leiðast og grunar strax að einhver óprúttinn sé að leika sér að því að setja á svið draugagang í skólanum. Hún hefur því rannsókn á málinu og telur sig heldur betur vera komna á sporið þegar dálítið óvænt gerist ...
Tengdar fréttir
26.10.2012
Kósýkvöld í kvöld
Kósýkvöld í kvöld
Loksins er kominn föstudagur, sem þýðir bara eitt: Það er kósýkvöld í kvöld. Tvær af þremur stóru sjónvarpsstöðvanna eru með bíómyndir á dagskrá kvöldsins; RÚV og Stöð 2. Hér eru myndir kvöldsins: RÚV District 9 Bíómyndin Hverfi níu (District 9) er frá 2009. Risastórt geimskip á leið sinni um himingeiminn staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rebecca Hall var tilnefnd sem besta leikkonan á British Independent Film Awards nýlega og Nick Murphy var tilnefndur sem besti byrjandinn á kvikmynda-hátíðinni í London í nóvember s.l., en þetta er fyrsta mynd hans í fullri lengd.
Svipaðar myndir