The Awakening (2011)16 ára
( 1921 - Il mistero di Rookford )
Frumsýnd: 24. febrúar 2012
Tegund: Hrollvekja, Spennutryllir
Leikstjórn:
Skoða mynd á imdb 6.5/10 46,963 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Myndin gerist í Englandi á öðrum áratug síðustu aldar þegar margt fólk trúði því að draugar væru til í raun. Vísindakonan Florence Cathcart er hins vegar ein þeirra sem blása á slíkar sögur og hefur lagt sig fram um að afsanna tilvist drauga með því að finna vísindalegar skýringar á atburðum sem aðrir telja yfirnáttúrulegar. Dag einn kemur til hennar maður einn sem segir henni að eitthvað skrítið sé á sveimi í drengjaskóla einum og vill að hún komi og rannsaki málið. Florence lætur til leiðast og grunar strax að einhver óprúttinn sé að leika sér að því að setja á svið draugagang í skólanum. Hún hefur því rannsókn á málinu og telur sig heldur betur vera komna á sporið þegar dálítið óvænt gerist ...
Tengdar fréttir
09.03.2016
Janúar góður hrollvekjumánuður
Janúar góður hrollvekjumánuður
Framleiðslufyrirtækin The Weinstein Company og Dimension Films tilkynntu í dag að þau hefðu breytt frumsýningardegi hrollvekjunnar Amityville Horror: The Awakening.  Nýr frumsýningardagur er 6. janúar 2017, en upphaflega átti að frumsýna myndina 1. apríl nk.   Leikstjóri myndarinnar er Franck Khalfoun og aðalleikarar eru Bella Thorne, Jennifer Jason Leigh og Cameron...
26.10.2012
Kósýkvöld í kvöld
Kósýkvöld í kvöld
Loksins er kominn föstudagur, sem þýðir bara eitt: Það er kósýkvöld í kvöld. Tvær af þremur stóru sjónvarpsstöðvanna eru með bíómyndir á dagskrá kvöldsins; RÚV og Stöð 2. Hér eru myndir kvöldsins: RÚV District 9 Bíómyndin Hverfi níu (District 9) er frá 2009. Risastórt geimskip á leið sinni um himingeiminn staldrar við yfir Suður-Afríku. Leiðangur...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rebecca Hall var tilnefnd sem besta leikkonan á British Independent Film Awards nýlega og Nick Murphy var tilnefndur sem besti byrjandinn á kvikmynda-hátíðinni í London í nóvember s.l., en þetta er fyrsta mynd hans í fullri lengd.
Svipaðar myndir