Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Thor: The Dark World 2013

(Thor 2)

Justwatch

Frumsýnd: 31. október 2013

Myrkrið er að koma.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

Í þetta sinn þarf Þór að kljást við hinn forna, illa og valdagráðuga Malekith, en hann hefur heitið því að eyða veröld guðanna eins og hún leggur sig þannig að heimurinn verði aftur hluti af Svartálfaheimum þar sem myrkrið ríkir. Til að berjast við þessa ógn og vernda um leið Jane Foster sem Malekith hyggst ná á sitt vald neyðist Þór til að leita... Lesa meira

Í þetta sinn þarf Þór að kljást við hinn forna, illa og valdagráðuga Malekith, en hann hefur heitið því að eyða veröld guðanna eins og hún leggur sig þannig að heimurinn verði aftur hluti af Svartálfaheimum þar sem myrkrið ríkir. Til að berjast við þessa ógn og vernda um leið Jane Foster sem Malekith hyggst ná á sitt vald neyðist Þór til að leita til Loka og biðja hann um aðstoð, en eins og flestir vita hefur Loki ekki reynst Þór mikill vinur hingað til.... minna

Aðalleikarar

Chris Hemsworth

Thor Odinson

Natalie Portman

Jane Foster

Zachary Levi

Fandral

Ray Stevenson

Volstagg

Idris Elba

Heimdall

Rene Russo

Frigga

Kat Dennings

Darcy Lewis

Stellan Skarsgård

Erik Selvig

Jonathan Howard

Ian Boothby

Thomas Arnold

Desk Officer

Sam Swainsbury

Stonehenge TV News Reporter

Chris O'Dowd

Richard

Richard Brake

Einherjar Lieutenant

Stan Lee

Stan Lee

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2022

Leituðu að Thor um allan heim

Kevin Feige framleiðandi Thor: Love and Thunder sem frumsýnd verður í íslenskum bíóum á morgun miðvikudag, segir í myndbandi sem birt er neðst í fréttinni að leitað hafi verið um allan heim að rétta leikaranum í h...

27.07.2020

Tökur á Thor: Love and Thunder byrja eftir áramót

Ef allt fer samkvæmt áætlun, þá munu tökur á næstu Thor ofurhetjukvikmynd, Thor: Love and Thunder, hefjast skömmu eftir áramót. Natalie Portman, aðalleikona kvikmyndarinnar, sagði í nýlegu samtali við viðskiptafélaga sinn, tenniskonuna Serenu Williams, að hún hefði...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn