Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Red Sonja 1985

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A woman and a warrior that became a legend.

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
The Movies database einkunn 35
/100
Brigitte Nielsen fékk verðlaun fyrir verstu frumraun á Razzie verðlaunum. Hún var einnig tilnefnd sem versta leikona á sömu hátíð.

Hin illa drottning Gedren sækist eftir alræði í heimi villimennsku og vígadrápa. Hún ræðst á og drepur verndara kraftmikils verndargrips rétt áður en hann er eyðilagður. Gedren notar síðan kraft verndargripsins til að ráðast á borgina Hablac. Red Sonja, systir verndara gripsins, rís upp gegn Gedren og berst gegn henni með töfrasverði sínu. Kalidor, meistari... Lesa meira

Hin illa drottning Gedren sækist eftir alræði í heimi villimennsku og vígadrápa. Hún ræðst á og drepur verndara kraftmikils verndargrips rétt áður en hann er eyðilagður. Gedren notar síðan kraft verndargripsins til að ráðast á borgina Hablac. Red Sonja, systir verndara gripsins, rís upp gegn Gedren og berst gegn henni með töfrasverði sínu. Kalidor, meistari verndargripsins, eltir hana til að veita henni vernd. Þau verða síðan ástfangin, en sá böggull fylgir skammrifi að Red Sonja missir ofurmátt sinn ef hún binst karlmanni ástarböndum...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.12.2018

Nielsen vill verða Marvel óþokki

Í  hnefaleikamyndinni og Rocky framhaldinu Creed II, sem sýnd er þessa dagana í bíó hér á Íslandi,  mætir danska leikkonan Brigitte Nielsen aftur til leiks í hlutverki sínu sem Ludmilla Drago, sovéskur gullverðlau...

28.02.2015

Ný Rauð Sonja á leiðinni

Empire kvikmyndaritið segir frá því að undirbúningur sé hafinn fyrir nýja mynd um Rauðu Sonju, eða Red Sonja, sem Brigitte Nielsen, fyrrverandi kona Sylvester Stallone, lék svo eftirminnilega árið 1985, ásamt Arnolds ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn