Einn (2012)
Frumsýnd: 3. október 2012
Tegund: Gamanmynd, Íslensk mynd
Leikstjórn: Elvar Gunnarsson

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
EINN fjallar um kvikmyndagerðarmanninn Helga sem er að gera sína fyrstu mynd í fullri lengd. Helgi byggir handrit myndarinnar á sínu eigin lífi og nákomnum persónum. Þegar framleiðendur koma við sögu vilja þeir sjá breytingar á handritinu. Hægt og rólega fara breytingarnar að hafa bein áhrif á líf Helga. Hann missir þá tök á veruleikanum og kemur sér og sínum í óborganlegar aðstæður.
Tengdar fréttir
13.10.2015
"Manos" og "Thundercrack!" á Blu
Hversu margir hafa beðið spenntir eftir þessu? Það er óhætt að fullyrða að næstu tvær útgáfurnar frá Blu-ray útgáfufyrirtækinu Synapse Films eru algjört „költ“ og unnendur lélegra mynda eiga hátíð í vændum; sér í lagi þegar „Manos: The Hands of Fate“ (1966) er höfð í huga. Trygginga- og áburðarsölumaðurinn Harold P. Warren tók veðmáli þess efnis að...
13.10.2015
Nýr Anchorman bar í New York
Nýr Anchorman bar í New York
Þeir sem eru á leið til New York geta nú sett nýjan áfangastað á tékklistann hjá sér,  því búið er að opna barinn Stay Classy New York á lower east side í Manhattan, samkvæmt ktxs.com vefsíðunni. Barinn er til heiðurs Anchorman persónunni, fréttaþulnum glæsilega Ron Burgundy, sem Will Ferrell lék svo eftirminnilega í Anchorman 1 og 2, en á staðnum eru einnig heiðraðar...
Trailerar
Kitla
Umfjallanir