The Lucky One (2012)Öllum leyfð
Frumsýnd: 23. maí 2012
Tegund: Drama
Leikstjórn: Scott Hicks
Skoða mynd á imdb 6.5/10 78,078 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Fylgdu hugboði þínu
Söguþráður
Lohan Thibault er bandarískur landgönguliði sem gegnir herþjónustu í Írak. Dag einn þegar hann og herdeild hans er við venjubundin eftirlitsstörf sér Logan glampa á eitthvað sem liggur á jörðinni í um 20 metra fjarlægð frá félögum sínum. Hann ákveður að kanna hvað þetta er og uppgötvar ljósmynd af ungri konu sem hann hefur aldrei séð áður. Í sama mund springur öflug sprengja á þeim stað sem hann hafði verið á örskömmu áður og ljóst er að hún hefði kostað hann lífið ef hann hefði ekki farið að skoða myndina sem hann nú lítur á sem lukkugripinn sinn. Þegar Logan kemur aftur heim ákveður hann að hafa uppi á konunni á myndinni því honum finnst hann verða að hitta hana og láta hana vita að hann eigi henni líf sitt að launa ...
Tengdar fréttir
08.06.2013
Leonardo DiCaprio leikur Rasputin
Leonardo DiCaprio leikur Rasputin
Eftir að hafa klætt sig í betri fötin fyrir kvikmyndina The Great Gatsby þá þarf Leonardo DiCaprio að endurnýja fataskápinn fyrir nýjasta hlutverk sitt, en hann hefur verið ráðinn til að leika dularfulla munkinn Grigori Rasputin. DiCaprio heillaðist af handritinu sem einblínir á sálarástand Rasputin og hvernig hann tókst á við dauða bróður síns. Kvikmyndin verður framleidd...
20.03.2013
Frumsýning: Safe Haven
Frumsýning: Safe Haven
Sena frumsýndir myndina Safe Haven á föstudaginn næsta, þann 22. mars í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um unga konu á flótta sem finnur skjól í litlum bæ þar sem hún tekur sér nýtt nafn og verður ástfangin. En fortíðin eltir hana uppi. Það eru þau Julianne Hough og Josh Duhamel sem fara með aðalhlutverkin í þessari nýjustu mynd...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir