Lawless
Bönnuð innan 14 ára
DramaVestriGlæpamynd

Lawless 2012

(The Promised Land, Wettest County)

Frumsýnd: 21. september 2012

When the Law became Corrupt, Outlaws Became Heroes.

7.3 218014 atkv.Rotten tomatoes einkunn 67% Critics 7/10
115 MÍN

Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim. Bræðurnir búa í fjalllendi Virginíuríkis á kreppu- og bannárunum í Bandaríkjunum þegar áfengissala var ólögleg. Bræðurnir þykja framleiða besta „Moonshine“-ið á... Lesa meira

Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim. Bræðurnir búa í fjalllendi Virginíuríkis á kreppu- og bannárunum í Bandaríkjunum þegar áfengissala var ólögleg. Bræðurnir þykja framleiða besta „Moonshine“-ið á svæðinu, en svo kallaðist eftirsóttasti spírinn sem innihélt 96% alkóhól. Velgengni bræðranna vekur hins vegar öfund annarra bruggara og um leið eftirtekt hins spillta lögreglumanns Charlie Rakes sem vill fá hlut í ágóðanum. Við það vilja bræðurnir ekki sætta sig og því er ljóst að til uppgjörs mun koma ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn