Náðu í appið
Bönnuð innan 10 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Salmon Fishing in the Yemen 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. maí 2012

Að gera hið ómögulega mögulegt.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Myndin er byggð á samnefndri metsölubók breska rithöfundarins Paul Torday. Hér segir frá arabíska sjeiknum Muhammed sem eftir að hafa prófað og heillast af laxveiði í Skotlandi fær þá flugu í höfuðið að landar hans í Yemen fái að reyna sig í sportinu í eyðimörkinni í heimalandi hans. Hann ákveður að kosta öllu til og láta drauminn rætast.... Lesa meira

Myndin er byggð á samnefndri metsölubók breska rithöfundarins Paul Torday. Hér segir frá arabíska sjeiknum Muhammed sem eftir að hafa prófað og heillast af laxveiði í Skotlandi fær þá flugu í höfuðið að landar hans í Yemen fái að reyna sig í sportinu í eyðimörkinni í heimalandi hans. Hann ákveður að kosta öllu til og láta drauminn rætast. Málið kemst síðan alla leið inn á borð skoska líffræðingsins Alfreds Jones sem er fljótur að afskrifa hugmyndina með öllu, enda vonlaust að lax geti lifað við þær aðstæður sem yemensk náttúra hefur upp á að bjóða. En útsendarar sjeiksins gefast ekki upp og þegar málið vekur athygli blaðafulltrúa breska forsætisráðuneytisins, sem sér í því góða sögu frá Austurlöndum „sem ekki inniheldur sprengingar“, neyðist Alfred til að taka það til nánari skoðunar. Það verður honum líka hvatning til að fara í málið að hann fellur fyrir töfrum talskonu sjeiksins í London, hinnar lífsglöðu Harriet, sem endurgeldur áhugann ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.03.2013

Frumsýning: Safe Haven

Sena frumsýndir myndina Safe Haven á föstudaginn næsta, þann 22. mars í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um unga konu á flótta sem finnur skjól í litlum bæ þar sem hún tekur s...

13.12.2012

Lincoln fær flestar Golden Globe tilnefningar

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna bandarísku voru birtar í dag, en það eru erlendir blaðamenn í Hollywood sem tilnefnda myndirnar. Hátíðin þykir jafnan gefa upptaktinn að því hvaða myndir eru líklegir Óskar...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn