Scarface (1983)16 ára
Tegund: Spennumynd, Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Brian De Palma
Skoða mynd á imdb 8.3/10 381,020 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
He was Tony Montana. The world will remember him by another name...SCARFACE.
Söguþráður
Þegar Fidel Castro forseti Kúbu opnar höfnina í Mariel á Kúbu, þá sendir hann 125.000 kúbanska flóttamenn til að sameinast fjölskyldum sínum í Bandaríkjunum. Á meðal þessara flóttamanna þá er einn sem er óvenju metnaðargjarn, en sá heitir Tony Montana. Tony og vinur hans Manny koma til Bandaríkjanna og byrja að vinna ýmis lítil viðvik. Fljótlega þá eru þeir ráðnir af Omar Suarez til að borga peninga til hóps manna frá Kólombíu. Þegar viðskiptin fara á versta veg, þá flýja þeir Tony og Manny með peningana, og þeim fer að ganga sífellt betur í því sem þeir eru að gera. Fljótlega hittir Tony eiturlyfjabaróninn Frank Lopez og verður átfanginn af dóttur hans Elvira. Fljótlega þá áttar Tony sig á því að þeir sem lifa hratt þeir endast ekki lengi, það er fylgifiskur valdsins. Heimurinn mun þekkja Montana undir einu nafni ... Scarface.
Tengdar fréttir
24.03.2014
Pablo Larraín endurgerir Scarface
Pablo Larraín endurgerir Scarface
Það muna eflaust margir eftir Al Pacino í hlutverki innflytjandans Tony Montana í kvikmyndinni Scarface, frá árinu 1983. Nú hefur leikstjórinn Pablo Larraín, sem áður hefur gert kvikmyndina No, verið staðfestur í leikstjórastólinn fyrir endurgerð myndarinnar. Í þetta skipti verður aðalpersónan þó ekki kúbversk, heldur mexíkósk. Margir vita eflaust að kvikmyndin...
28.01.2014
Scarface í Bíó Paradís
Scarface í Bíó Paradís
Næsta helgi 31. janúar – 2. febrúar verður tileinkuð meistaranum Brian de Palma í Bíó Paradís. Í boði verða þrjár úrvalsmyndir í leikstjórn Brian de Palma sem ómissandi er að sjá á hvíta tjaldinu. Veislan byrjar á föstudaginn kl. 20.00 með sálfræðihryllinum Dressed to Kill frá 1980, þar sem besta morðsena Brian De Palma, að eigin sögn, er í þeirri mynd, en...
Trailerar
DVD stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
Tony Montana: You wanna fuck with me? Okay. You wanna play rough? Okay. Say hello to my little friend!
Tony: All I have in this world is my balls and my word, and I don't break 'em for no one. You understand?
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 88% - Almenningur: 94%
Svipaðar myndir