Náðu í appið
Bönnuð innan 7 ára

Here Comes the Boom 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. nóvember 2012

No one will fight for his students like Mr. Voss

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Kevin James leikur menntaskólakennarann Scott Voss sem finnst eins og líf hans hafi staðnað að vissu leyti og að hann sjálfur sé í lausu lofti. Þegar skólayfirvöld tilkynna að framundan sé sársaukafullur niðurskurður í skólastarfinu kemst Scott að því að sá fyrsti sem verður látinn fara er besti vinur hans, Marty Strep (Henry Winkler), sem haldið hefur... Lesa meira

Kevin James leikur menntaskólakennarann Scott Voss sem finnst eins og líf hans hafi staðnað að vissu leyti og að hann sjálfur sé í lausu lofti. Þegar skólayfirvöld tilkynna að framundan sé sársaukafullur niðurskurður í skólastarfinu kemst Scott að því að sá fyrsti sem verður látinn fara er besti vinur hans, Marty Strep (Henry Winkler), sem haldið hefur uppi tónlistarkennslu skólans. Við þetta getur Scott ekki sætt sig og ákveður að gera sitt til að afla þess fjár sem vantar svo tónlistardeildin geti starfað áfram. Ekki líður á löngu uns hann dettur niður á hina fullkomnu lausn, þ.e. að taka þátt í bardagakeppnum með frjálsri aðferð, en þeir sem ná langt í þeirri íþrótt geta víst þénað vel um leið. Vandamálið er að Scott kann bara ekkert að berjast!... minna

Aðalleikarar

Kevin James

Scott Voss

Salma Hayek

Bella Flores

Henry Winkler

Marty Streb

Joe Rogan

Joe Rogan

Pieter Jan Brugge

Principal Becher

Stan Collet

Malia De La Cruz

Reggie Lee

Mr. De La Cruz

Jack B. Sowards

Eric Voss

Melissa Peterman

Lauren Voss

Ronald Roose

Molie Streb

Dwight Yoakam

Joe Duffy

Janet Shaw

Miguel

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.04.2013

Argasta snilld

Það má segja að það sé argasta snilld að ná því að vera á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans í þrjár vikur í röð, en Óskarsverðlaunamyndin Argo er einmitt búin að afreka það. Argo situr nú á toppi listan...

04.04.2013

Argo áfram vinsælust á Íslandi

Óskarsverðlaunamyndin Argo sem fjallar um frelsun bandarískra gísla í Íran er í fyrsta sæti á íslenska DVD/Blu-ray listanum aðra vikuna í röð. Í öðru sæti, ný á lista, er gamanmyndin með hinum geðþekka Kevin Jam...

17.12.2012

Goðsagnirnar ódauðlegar á toppnum

Jólateiknimyndin Rise of The Guardians, eða Goðsagnirnar fimm eins og hún heitir á íslensku, heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um það þegar Verndararnir sameinast ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn