Ted (2012)12 ára
Frumsýnd: 11. júlí 2012
Tegund: Gamanmynd, Ævintýramynd
Leikstjórn: Seth MacFarlane
Skoða mynd á imdb 7.0/10 441,618 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Sum leikföng endast of lengi
Söguþráður
Þegar John var átta ára gamall óskaði hann sér þess að leikfangabangsinn hans væri í raun lifandi og gæti talað við sig. hann. Fyrir einhverja galdra fékk hann ósk sína uppfyllta og upp frá því urðu hann og Ted alveg óaðskiljanlegir. Þegar þeir uxu báðir úr grasi kom hins vegar í ljós að Ted var ekki alveg sáttur við að vera bara úr bómul og svampi því innra með honum bærðust nákvæmlega sömu tilfinningar og langanir og hjá mennsku fólki og þótt honum þætti endalaust vænt um John þá vildi hann líka fá eitthvað meira ... sem var auðvitað ómögulegt því hann er bara tuskudýr. Eða hvað?
Tengdar fréttir
25.11.2015
Blanchett og Mara leika ástkonur
    Cate Blanchett and Rooney Mara put on a seductive display as they star as lovers in an exclusive new clip from upcoming movie Carol. The pair are pictured giving one another a makeover in a bedroom in 1950s New York, as they listen to a record, while sitting on the floor. 'Take a look at yourself', says Carol [Cate Blanchett]. 'Beautiful.' Passing her some perfume, she coyly adds:...
22.11.2015
Transfólk vill sniðganga Zoolander 2
    Benedict Cumberbatch’s role in the upcoming Zoolander 2 has come under fire for making a “cartoonish mockery” of “androgyne/trans/non-binary individuals”. The trailer for the film was released earlier this week, revealing a surprise appearance by the 39-year-old as the androgynous model All, introduced as the “biggest supermodel in the whole world” “Are you...
Trailerar
Stikla bönnuð börnum
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 68% - Almenningur: 74%
Svipaðar myndir