Ted (2012)12 ára
Frumsýnd: 11. júlí 2012
Tegund: Gamanmynd, Ævintýramynd
Leikstjórn: Seth MacFarlane
Skoða mynd á imdb 7.1/10 363,530 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Sum leikföng endast of lengi
Söguþráður
Þegar John var átta ára gamall óskaði hann sér þess að leikfangabangsinn hans væri í raun lifandi og gæti talað við sig. hann. Fyrir einhverja galdra fékk hann ósk sína uppfyllta og upp frá því urðu hann og Ted alveg óaðskiljanlegir. Þegar þeir uxu báðir úr grasi kom hins vegar í ljós að Ted var ekki alveg sáttur við að vera bara úr bómul og svampi því innra með honum bærðust nákvæmlega sömu tilfinningar og langanir og hjá mennsku fólki og þótt honum þætti endalaust vænt um John þá vildi hann líka fá eitthvað meira ... sem var auðvitað ómögulegt því hann er bara tuskudýr. Eða hvað?
Tengdar fréttir
20.10.2014
LOTR-leikari syngur lag í The Hobbit
Líkt og fyrstu tvær myndirnar í Hobbita-þ Like the two films before it, the final film in The Hobbit trilogy will include an original song performed by a well-known artist.   Billy Boyd, best known to Middle Earth fans as Pippin in The Lord of the Ringstrilogy, will perform a new song titled “The Last Goodbye” for The Hobbit: The Battle of the Five Armies’ end credits. Boyd co-wrote...
11.10.2014
Þorvaldur Davíð herjar á Affleck
Þorvaldur Davíð herjar á Affleck
Nýi Ben Affleck og David Fincher spennutryllirinn Gone Girl virðist ætla að ná að halda toppsætinu á bandaríska aðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, miðað við aðsóknartölur gærdagsins. Þorvaldur Davíð og félagar í Dracula Untold, sem frumsýnd var fyrir helgina í Bandaríkjunum, sækja hart að henni, en hafa líklega ekki erindi sem erfiði. Áætlaðar tekjur Gone...
Trailerar
Stikla bönnuð börnum
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 68% - Almenningur: 74%
Svipaðar myndir