The Descendants (2011)Öllum leyfð
Frumsýnd: 20. janúar 2012
Tegund: Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: Alexander Payne
Skoða mynd á imdb 7.3/10 206,205 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Matt King er innfæddur Hawaii-búi sem fer með eignarhaldið á stóru landi sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans um áratugaskeið. Hann stendur nú andspænis þeirri ákvörðun að annað hvort selja landið eða fara sjálfur út í framkvæmdir á því. Þá dynur sá harmleikur yfir að eiginkona hans, Elizabeth, slasast svo alvarlega á sjóskíðum að hún liggur nú í dái og eru litlar líkur á að hún muni nokkurn tíma ná sér. Matt, sem hingað til hefur reitt sig á Elizabeth, er nú skyndilega orðinn einstæður faðir og kemst að því von bráðar að ef til vill þekkir hann dætur sínar tvær ekki eins vel og hann hélt. Þess utan verður hann fyrir öðru áfalli þegar hann kemst að því að Elizabeth hafði verið honum ótrú og að allir virðast hafa vitað það nema hann ...
Tengdar fréttir
06.02.2013
Hreinræktuð illska í Sin City 2
Hreinræktuð illska í Sin City 2
Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni leika mafíuforingjann Wallenquist, sem er lýst sem aðal illmenni myndarinnar, og eina manninum sem ekki er hægt að frelsa í Sin City. Í Variety kvikmyndablaðinu...
03.01.2013
The Descendants er besta mynd 2012
The Descendants er besta mynd 2012
Við áramót er það góður siður að gera topplista fyrir árið sem er nýliðið. Vignir Jón Vignisson á kvikmyndavefnum Svarthöfða hefur tekið saman tuttugu bestu myndir ársins 2012. Í samantekt hans segir að árið hafi verið býsna gott bíóár "þar sem einna mest fór fyrir risavöxnum og tilkomumiklum ofurhetjumyndum eins og The Avengers, The Amazing Spider-Man og The Dark...
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Hlau Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit og tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn, leik í aðalhlutverki karla,klippingu og sem besta mynd.
Svipaðar myndir