This Means War (2012)12 ára
Frumsýnd: 17. febrúar 2012
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Rómantísk
Leikstjórn:
Skoða mynd á imdb 6.4/10 117,640 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Megi sá verðugri vinna!
Söguþráður
Lauren er ung og gullfalleg kona sem ákveður að láta reyna á hvort hún geti fundið sér mann í gegnum Netið. Hún veit hins vegar ekki í hvað hún er búin að koma sér þegar hún tekur upp samband við tvo menn í einu sem eru ekki bara góðir vinir heldur þrautþjálfaðir leyniþjónustumenn sem kunna allt sem slíkir menn þurfa að kunna. Þegar félagarnir uppgötva að þeir eru að eltast við sömu konuna er óhætt að segja að allt fari í háaloft ...
Tengdar fréttir
17.02.2012
Bitlaust grín með hressum leikurum
Bitlaust grín með hressum leikurum
This Means War er kannski asnalegur titill en þetta er alls ekki glötuð mynd. Það eru kaflar sem eru býsna fyndnir og skemmtilegir - þótt þeir séu nú ekki voða margir - og mér finnst alltaf gaman að sjá þegar góðir leikarar sýna á sér nýja hlið. Myndin er samt heldur ekki góð. Hugmyndin um tvo spæjara að (bókstaflega) berjast um sömu gelluna er nokkuð fín í sjálfu...
15.10.2011
This Means War - stikla
This Means War - stikla
Fyrsta stiklan úr hasargamanmyndinni This Means War er dottin á netið. Myndin er fyrsta mynd leikstjórans McG síðan að Terminator Salvation olli peningamönnum í Hollywood og nördum um allan heim vonbrigðum árið 2009. Myndin skartar tveimur rísandi stjörnum í aðalhlutverkum, þeim Tom Hardy og Chris Pine, og einni hnígandi, henni Reese Witherspoon. Pine og Hardy leika bestu vini...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir