Extremely Loud and Incredibly Close (2011)12 ára
Frumsýnd: 17. febrúar 2012
Tegund: Ævintýramynd, Fræðslumynd
Leikstjórn: Stephen Daldry
Skoða mynd á imdb 6.9/10 82,147 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Ef það væri auðvelt þá væri það ekki þess virði
Söguþráður
Þegar hinum unga og uppfinningasama Óskari verður ljóst að faðir hans er á meðal þeirra sem látið hafa lífið þegar tvíburaturnarnir hrundu í hryðjuverkaárásunum á New York borg í Bandaríkjunum, ákveður hann að á bak við föðurmissinn hljóti að leynast einhver sérstök ástæða sem hann verður að uppgötva. Dularfullur lykill sem faðir hans hafði átt leiðir Óskar síðan áfram í leit sinni að skránni sem lykillinn gengur að enda sannfærist hann um að þar sé að finna þau svör sem hann leitar ...
Tengdar fréttir
10.05.2016
Zorro endurgerður í framtíðinni
Zorro endurgerður í framtíðinni
Endurgerðirnar virðast engan endi ætla að taka í Hollywood, og nú er það grímu- og skikkjuklædda hetjan Zorro sem á að lifna við á ný í nýrri mynd - og í nýjum tíma - í framtíðinni! Aðalmennirnir í þessari nýju mynd eru þeir Desierto félagar, leikarinn Gael Garcia Bernal, sem fer með hlutverk Zorro, og leikstjórinn Jonas Cuaron. Orðrómur hefur verið á kreiki...
19.02.2012
Eitruð vælumynd eða vandað drama?
Eitruð vælumynd eða vandað drama?
Persónulega finnst mér ómögulegt fyrir nokkurn mann að vera með brennandi áhuga á kvikmyndum af öllum stærðum og gerðum án þess að vera reiðubúinn til þess að opna sig tilfinningalega gagnvart einlægum og dramatískum sögum sem vita hvað þær eru að gera. Ég skal alveg viðurkenna, að burtséð frá því að vera loðið ílát af testósteróni er ég líka með krúttlegt...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins og Max von Sydow sem besti leikari í aukahlutverki. Nokkur önnur verðlaun og tilnefningar.
Svipaðar myndir