Náðu í appið
Premium Rush
Bönnuð innan 10 ára

Premium Rush 2012

Frumsýnd: 9. nóvember 2012

Ride like hell

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Hjólasendillinn Wilee, hefur sérhæft sig í hraðsendingum á Manhattan. Wilee er mikill hjólreiðakappi, eldsnöggur að hugsa og bregðast við og þekkir borgina eins og lófann á sér. Dag einn kemst hann að því að hann er með í töskunni umslag sem inniheldur eitthvað sem óprúttnir aðilar ásælast, þar á meðal spilltur löggugarmur. En Wilee er ekki... Lesa meira

Hjólasendillinn Wilee, hefur sérhæft sig í hraðsendingum á Manhattan. Wilee er mikill hjólreiðakappi, eldsnöggur að hugsa og bregðast við og þekkir borgina eins og lófann á sér. Dag einn kemst hann að því að hann er með í töskunni umslag sem inniheldur eitthvað sem óprúttnir aðilar ásælast, þar á meðal spilltur löggugarmur. En Wilee er ekki tilbúinn að láta lögguna fá umslagið og stingur af. Þar með setur hann í gang eltingarleik um götur Manhattan þar sem hvert augnablik telur og dauðinn leynist á hverju horni. En hvað er í umslaginu?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn