Náðu í appið

Galapagos 2006

The Islands that Changed the World

147 MÍNEnska

Það má segja að í þessari mynd sé stoðunum rennt undir þróunarkenningu Darwins. Galapagos eyjarnar eru eins og tilraunastofa lífríkisins. Þær hafa jarðfræðilega sérstöðu - vestanmegin eru kjöraðstæður fyrir nýtt líf að myndast en austanmegin bíður opið gin dauðans. Á milli þessara tveggja hluta er síðan frjósamt land þar sem vel... Lesa meira

Það má segja að í þessari mynd sé stoðunum rennt undir þróunarkenningu Darwins. Galapagos eyjarnar eru eins og tilraunastofa lífríkisins. Þær hafa jarðfræðilega sérstöðu - vestanmegin eru kjöraðstæður fyrir nýtt líf að myndast en austanmegin bíður opið gin dauðans. Á milli þessara tveggja hluta er síðan frjósamt land þar sem vel fer um allar lífverur. Aðrar eins öfgar í lífríkinu finnast ekki á jörðinni og hvergi annarstaðar er hægt að fylgjast jafn vel með nýjum dýrategundum verða til - og deyja út.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn