Das Cabinet des Dr. Caligari. (1920)
Frumsýnd: 19. september 2011
Tegund: Hrollvekja
Leikstjórn: Robert Wiene
Skoða mynd á imdb 8.1/10 39,590 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður:
Myndin segir frá geggjuðum dávaldi sem er ekki allur þar sem hann er séður og dyggum fylginaut hans, svefngenglinum Cesare. Báðir tengjast morðum í Holstenwall, þýsku fjallaþorpi. Myndin er að nokkru leyti byggð á minningum handritshöfunda um dvöl á geðsjúkrahúsi.
Frumsýnd(ÍSL):
19. september 2011
Tegund:
Hrollvekja
Leikstjórn:
Svipaðar myndir