Náðu í appið

The Turin Horse 2011

(A Torinói ló)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

126 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 80
/100

Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn. Nietzsche steig inn í og batt enda á ofbeldið með tárvot augu en þessi viðburður markaði upphafið á tíu ára þögn hans sem varði til æviloka. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs – sem hann segir... Lesa meira

Í upphafi árs 1889 varð heimspekingurinn Friedrich Nietzsche vitni að því þegar maður nokkur í Tórínó beitti svipunni grimmilega á hest sinn. Nietzsche steig inn í og batt enda á ofbeldið með tárvot augu en þessi viðburður markaði upphafið á tíu ára þögn hans sem varði til æviloka. En hvað varð um hestinn? Nýjasta mynd Béla Tarrs – sem hann segir að sé sín síðasta – fjallar um allar ósögðu sögurnar, um eiganda hestsins, dóttur hans, og auðvitað hestinn sjálfan. Myndin er sögð af nákvæmni með gríðarlega löngum tökum í svarthvítu og litlu sem engu tali.... minna

Aðalleikarar

János Derzsi

Ohlsdorfer

Atle Antonsen

Bernhard

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

16.06.2014

Múrsteinshús hýsa hættulega glæpamenn

Spennumyndin Brick Mansions, með Paul Walker heitnum, David Belle og RZA verður frumsýnd miðvikudaginn 18. júní. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Brick Mansions er seinasta kvikmyndin...

28.06.2012

Bestu indímyndirnar til þessa

Kvikmyndavefsíðan Indiewire hefur birt lista yfir bestu indímyndirnar það sem af er ári. Vefsíðan er afar virt og einblínir nánast eingöngu á sjálfstæða kvikmyndageirann, þ.e. myndir sem ekki eru endilega framleiddar fyri...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn