Sweet Dreams
Bönnuð innan 12 ára
DramaTónlistarmyndÆviágrip

Sweet Dreams 1985

7.1 3899 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
115 MÍN

Patsy Cline var fyrsti kvenkyns sóló tónlistarmaðurinn til að vera tekin inn í frægðarhöll sveitatónlistarinnar, the Country Music Hall of Fame. 32 árum eftir ótímabæran dauða hennar í flugslysi í Tennessee, þá seldist "Greatest Hits" plata hennar í 6 milljónum eintaka. Hún er enn elskuð af aðdáendum sínum, eins og hún var í lifanda lífi. Myndin segir... Lesa meira

Patsy Cline var fyrsti kvenkyns sóló tónlistarmaðurinn til að vera tekin inn í frægðarhöll sveitatónlistarinnar, the Country Music Hall of Fame. 32 árum eftir ótímabæran dauða hennar í flugslysi í Tennessee, þá seldist "Greatest Hits" plata hennar í 6 milljónum eintaka. Hún er enn elskuð af aðdáendum sínum, eins og hún var í lifanda lífi. Myndin segir sögu Cline, sem var ástríðufull, elskaði skemmtanir og varð ein helsta stjarna sveitatónlistarinnar. Myndin fjallar um árin á milli 1956 - 1963, hvernig frægð hennar óx í gegnum hæfileikakeppnir og söng á sveitabörum. Sagt er frá stormasömu hjónabandi hennar og Charlie Dick, og tollinum sem það tók að vera á tónleikaferðalögum, sem leiddi svo á endanum til flugslyssins sem Cline lét lífið í. ... minna

Aðalleikarar

Jessica Lange

Patsy Cline

Ed Harris

Charlie Dick

Ann Wedgeworth

Hilda Hensley

David Clennon

Randy Hughes

James Staley

Gerald Cline

Gary Basaraba

Woodhouse

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn