Náðu í appið

Eco Pirate: The Story of Paul Watson 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. september 2011

110 MÍNEnska

Skipstjórinn Paul Watson hefur verið á siglingu um heimshöfin í meira en 40 ár í þeim tilgangi að bjarga þeim og hann er ekkert á því að hætta. Líf og sannfæring þessa alræmda aðgerðasinna, sem þekkir vel til hafsvæðisins kringum Ísland, er aðaluppistaðan í frásögn Trish Dolmans um upphaf umhverfishreyfinga nútímans, stofnun Greenpeace og Sea Shepherd... Lesa meira

Skipstjórinn Paul Watson hefur verið á siglingu um heimshöfin í meira en 40 ár í þeim tilgangi að bjarga þeim og hann er ekkert á því að hætta. Líf og sannfæring þessa alræmda aðgerðasinna, sem þekkir vel til hafsvæðisins kringum Ísland, er aðaluppistaðan í frásögn Trish Dolmans um upphaf umhverfishreyfinga nútímans, stofnun Greenpeace og Sea Shepherd samtakanna. Í myndinni sjáum við m.a. mikla svaðilför Watsons þegar hann eltir uppi japanskan hvalveiðiflota á óviðjafnanlega fögru úthafinu við Suðurheimskautið, atriði sem renna áreynslulaust saman við auðugt heimildaefni af áratuga langri baráttu aðgerðasinna út um allan heim. Ítarleg viðtöl við m.a. Watson, Bob Hunter, Patrick Moore og rithöfundinn Farley Mowat ná að fanga hetjutilburði Watsons, útblásið sjálfið, umdeildar aðferðir hans og knýjandi köllun.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn