Náðu í appið

The Pipe 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2011

Big Oil. Small Village.

80 MÍNEnska

Lögnin segir sögu þorpsbúanna í Rossport sem hafa barist við olíurisann Shell og írska ríkið. Gasfundur rétt utan við strönd þessa afskekkta þorps hefur leitt til einhverra alvarlegustu menningarárekstra Írlands í seinni tíð. Réttur bændanna yfir landi sínu, og fiskimannanna yfir miðunum, gengur gegn hagsmunum Shell. Þegar þorpsbúar leita réttar síns... Lesa meira

Lögnin segir sögu þorpsbúanna í Rossport sem hafa barist við olíurisann Shell og írska ríkið. Gasfundur rétt utan við strönd þessa afskekkta þorps hefur leitt til einhverra alvarlegustu menningarárekstra Írlands í seinni tíð. Réttur bændanna yfir landi sínu, og fiskimannanna yfir miðunum, gengur gegn hagsmunum Shell. Þegar þorpsbúar leita réttar síns komast þeir að því að ríkið hefur sett hagsmuni Shell ofar þeirra og lofað olíurisanum að leggja gaslögn um landið þeirra. Myndin fylgir þremur persónum um það leyti sem átökin standa sem hæst og segir þannig sögu samfélags sem greinir á um hvort sé mikilvægara: efnahagslegur ábati eða gamalreyndur lífsmáti sem hefur verið nær óbreyttur í margar kynslóðir.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2023

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlin...

28.09.2021

Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum

Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fy...

01.03.2021

Erlingur með nýja sýn á rottufangarann

Kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra hrollvekjunni The Piper. Það er bransaveitan The Hollywood Reporter sem greindi fyrst frá þessu og segir þar að framleiðslufyrirtækið M...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn