Alps
Öllum leyfð
Drama

Alps 2011

(Alpeis)

Frumsýnd: 23. september 2011

When the end is here the Alps are near.

6.4 8951 atkv.Rotten tomatoes einkunn 76% Critics 6/10
93 MÍN

Hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, fimleikakona og þjálfarinn hennar hafa stofnað leiguþjónustu. Þau eru ráðin af ættingjum, vinum og vandamönnum til þess að leysa af látið fólk eftir pöntun. Fyrirtækið kalla þau Alpana og sjúkraliðinn – fyrirliði teymisins – kallar sig Mont Blanc. Þótt Alpaliðið starfi samkvæmt kennisetningum fyrirliðans, þá... Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sjúkraliði, fimleikakona og þjálfarinn hennar hafa stofnað leiguþjónustu. Þau eru ráðin af ættingjum, vinum og vandamönnum til þess að leysa af látið fólk eftir pöntun. Fyrirtækið kalla þau Alpana og sjúkraliðinn – fyrirliði teymisins – kallar sig Mont Blanc. Þótt Alpaliðið starfi samkvæmt kennisetningum fyrirliðans, þá svíkst hjúkrunarfræðingurinn undan… Þetta er nýja myndin eftir Yorgos Lanthimos, leikstjóra Hundstannar, sem var ein vinsælasta myndin á RIFF 2009 og tilnefnd til Óskarsverðlauna 2011.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn