After the Wedding
Drama

After the Wedding 2006

(Efter bryllupet)

Frumsýnd: 4. september 2011

7.7 30308 atkv.Rotten tomatoes einkunn 87% Critics 7/10
120 MÍN

Jakob hefur helgað líf sitt því að hjálpa götubörnum á Indlandi. Reksturinn á barnaheimilinu gengur þó ekki sem best og hætta á að því verði lokað. Þegar fokið virðist í flest skjól berst honum óvenjulegt tilboð. Danskur viðskiptajöfur, Jörgen að nafni, býður honum styrk upp á fjórar milljónir dollara – en með ákveðnum skilyrðum. Jakob verður... Lesa meira

Jakob hefur helgað líf sitt því að hjálpa götubörnum á Indlandi. Reksturinn á barnaheimilinu gengur þó ekki sem best og hætta á að því verði lokað. Þegar fokið virðist í flest skjól berst honum óvenjulegt tilboð. Danskur viðskiptajöfur, Jörgen að nafni, býður honum styrk upp á fjórar milljónir dollara – en með ákveðnum skilyrðum. Jakob verður að koma heim til Danmerkur og taka þátt í brúðkaupi dóttur hans. Brúðkaupið veldur þáttaskilum í lífi Jakobs þar sem fortíð og framtíð mætast og hann þarf að velja milli erfiðra kosta.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn