Something to Talk About 1995

106 MÍNGamanmyndRómantískDrama

A story about husbands, wives, parents, children and other natural disasters.

Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
6/10
Something to Talk About
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Aldur USA:
R
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni. Hún spyr hann út í málið um miðja njótt úti á götu í litla bænum sem þau búa í, og hún... Lesa meira

Grace Bichon, sem hefur umsjón með hestabúgarði föður síns, uppgötvar að eiginmaður hennar Eddie heldur framhjá henni. Hún spyr hann út í málið um miðja njótt úti á götu í litla bænum sem þau búa í, og hún ákveður flytja til systur sinnar og búa þar um hríð, á meðan hún ákveður hver næstu skref verða. Þetta veldur því að hún fer að spyrja sig að ýmsu varðandi áhrifavald fólks í kringum sig yfir öðru fólki, og sérstaklega áhrifavald föður síns, en þetta veldur m.a. álagi í hjónabandi foreldra hennar. ... minna

Tekjur: $50.892.160

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (1)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Somthing to talk about.. myndin fjallar um litla fjölskildu, Julia Roberts leikur þar mömmu og eiginkonu og Dennis Quaid föður og eiginmann hennar. Julia vinnur hja pabba sínum á hestabýli og er svo upptekin að hún á það til að gleyma dóttur sinni í orðsins fyllstu merkingu=) Dennis er ótrúr eiginkonu sinni og hún yfirgefur hann og fer á hestabýli foreldra sinna til að jafna sig ásamt dóttur sinni, en þar tekur ekkert betra við því faðir Juliu er þrjóskur og mamma hennar hlýðir honum í einu og öllu... En allt tekur að breytast og til að vita meir verðuru að sjá myndina. Myndin er blanda af gríni og alvöru 60%/40% en er samt nauðsinlegt að hafa svona tvo vasaklúta við höndina. Pottþétt laugardagsmynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn