Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

The Woman in Black 2012

Frumsýnd: 2. mars 2012

Do You Believe in Ghosts?

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Arthur lifað erfiða tíma en eiginkona hans lést fyrir fjórum árum þegar hún fæddi dóttur þeirra. Síðan þá hefur Arthur átt erfitt með að komast yfir sorgina, sem ásamt því að þurfa að sjá einsamall um uppeldi dótturinnar hefur komið niður á starfsframa hans og sett líf hans úr skorðum á ýmsan annan hátt. Þegar Arthur... Lesa meira

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Arthur lifað erfiða tíma en eiginkona hans lést fyrir fjórum árum þegar hún fæddi dóttur þeirra. Síðan þá hefur Arthur átt erfitt með að komast yfir sorgina, sem ásamt því að þurfa að sjá einsamall um uppeldi dótturinnar hefur komið niður á starfsframa hans og sett líf hans úr skorðum á ýmsan annan hátt. Þegar Arthur kemur í litla þorpið þar sem konan bjó kemur strax í ljós að íbúarnir þar vilja ekkert með hann hafa og óska þess heitast að hann láti sig hverfa til sinna heima sem allra fyrst. Þeir eru hræddir um að koma hans muni bara gera illt verra, en sagan segir að hin látna gangi nú aftur og hrelli íbúana. Og Arthur á svo sannarlega eftir að komast að því að draugur konunnar í svörtu er á sveimi í húsinu þar sem hún bjó og mun ekki finna neinn frið fyrr en hann hefur náð fram vilja sínum. Hver hann er á eftir að koma í ljós ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.10.2014

Yfirgefin börn í yfirgefnu húsi

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni The Woman In Black: Angel of Death var opinberuð fyrir skömmu. Myndin er sjálfstætt framhald af mynd í leikstjórn James Watkins, með Daniel Radcliffe í aðalhlutverki, frá árinu 2012. Að þessu sinni leikstýrir John Harper mynd um yfirgefin börn í seinni heimstyrjöldinni sem eru...

05.08.2013

Radcliffe er Beat skáld - Fyrsta kitla úr Kill Your Darlings

Fyrsta kitlan er komin fyrir nýjustu mynd Harry Potter leikarans Daniel Radcliffe, Kill Your Darlings. Myndinni er leikstýrt af John Krokidas og var sýnd fyrst á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins. Sjáðu kitluna hér fy...

07.05.2013

Radcliffe fær japönsku mafíuna á bakið

Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter í samnefndum myndum, gerir nú hvað hann getur til að hrista af sér barnastjörnuímyndina, og gengur bara ágætlega. Hann hefur leikið í myndum eins...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn