Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Margin Call 2011

Justwatch

Frumsýnd: 23. mars 2012

Be first. Be smarter. Or cheat.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit og hefur að auki unnið til fjölda verðlauna. Hlaðin lofi gagnrýnenda sem áhorfenda

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum?... Lesa meira

Fylgst er með lykilfólki í stórum fjárfestingabanka á Wall Street í einn sólarhring síðsumars 2008. Einn starfsmanna uppgötvar nánast fyrir tilviljun að tölurnar ganga ekki upp og bankinn stendur frammi fyrir stórkostlegu hruni. Mun takast að bjarga bankanum frá algjöru þroti og þá á kostnað viðskiptavina hans, eða mun hann falla með keðjuverkandi afleiðingum? Þessi fyrsta mynd J.C. Chandor vísar til atburðanna í Lehman Brothers bankanum síðsumars 2008, en þeir eru taldir einskonar upphafspunktur þess efnahagshruns sem þá hófst og enn sér ekki fyrir endann á. Myndin er með eindæmum spennandi og hrollvekjandi. ... minna

Aðalleikarar

Kevin Spacey

Sam Rogers

Zachary Quinto

Peter Sullivan

Demi Moore

Sarah Robertson

Jeremy Irons

John Tuld

Paul Bettany

Will Emerson

Stanley Tucci

Eric Dale

Simon Baker

Jared Cohen

Ashley Williams

Heather Burke

Penn Badgley

Seth Bregman

Mary McDonnell

Mary Rogers

Aasif Mandvi

Ramesh Shah

Kris Karathomas

Lauren Bratberg

Maria Dizzia

Executive Assistant

Al Sapienza

Louis Carmello

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.04.2024

Ofdekraður kisi vinsælastur

Kötturinn Beggi sló í gegn í bíó um síðustu helgi en kvikmyndin um hann, 10 líf, fór rakleitt ný á lista beint á topp íslenska aðsóknarlistans. Rúmlega þúsund manns börðu myndina augum um helgina. Í ...

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

08.04.2024

Djöfulleg aðsókn - 666 gestir mættu

Eins og flestum er kunnugt er talan 666 best þekkt sem númer djöfulsins (e. The Number of the Beast). Þau merku, eða öllu heldur myrku tíðindi urðu nú um helgina að nákvæmlega 666 gestir mættu á hrollvekjuna The First Omen se...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn