Náðu í appið
Öllum leyfð

Big 1988

Justwatch

Have you ever had a really big secret?

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.

Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann var daginn áður. Núna þarf hann að læra hvernig það er að vera fullorðinn,... Lesa meira

Ungur drengur fer í dularfulla maskínu á sýningarsvæði, og óskar sér þess að hann verði stór. Hann vaknar daginn eftir og uppgötvar að óskin hefur ræst og líkami hans varð eins og á fullorðnum manni á einni nóttu. En hann er ennþá sami 12 ára strákurinn að innan og hann var daginn áður. Núna þarf hann að læra hvernig það er að vera fullorðinn, eins og að fá sér vinnu, og eiga í ástarsambandi við konu. Hverju fleiru mun hann komast að í þessari skrýtnu nýju veröld? ... minna

Aðalleikarar

Tom Hanks

Josh Baskin

Robert Loggia

MacMillan

David Moscow

Young Josh

Jon Lovitz

Scotty Brennen

Mercedes Ruehl

Mrs. Baskin

Josh Clark

Mr. Baskin

James Le Gros

Gym Teacher

Kimberlee M. Davis

Cynthia Benson

Oliver Block

Freddie Benson

Gary Klar

Ticket Taker

Rockets Redglare

Motel Clerk

Jaime Tirelli

Spanish Voice (voice)

Antoine Archimbaud

Administrative Woman

Dana Kaminski

Personnel Receptionist

James Eckhouse

Supervisor

Clive Francis

Test Market Researcher

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.04.2024

Vilja lausnargjald fyrir vampíruna

Í gegnum tíðina hafa vampírukvikmyndir gert margan ungan leikarann að stjörnu, allt frá Kirsten Dunst til Kirsten Stewart. Og bráðum getum við líklega sagt það sama um hina 13 ára gömlu Alisha Weir en hún er aðalle...

28.01.2024

Hundur sem rímar og brúða með ímyndunarafl

Teiknimyndin Bestu vinir, eða The Inseperables, er komin í bíó. Þar kynnast leikbrúðan, Don, sem er á flótta úr brúðuleikhúsinu, og yfirgefni tuskuhundurinn DJ Doggy Dog sem þráir að eignast góðan vin. Þeir reka...

29.06.2023

Frumefnin flugu hæst

Frumefnin í teiknimyndinni Elemental voru vinsælust í bíó um síðustu helgi hér á landi en næstum því þrjú þúsund manns borguðu sig inn á myndina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Spider-Man: Across the Sp...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn